Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Heimur batnandi fer

Um daginn keyptum vi IKEA unn gluggatjld, tv pakka, tilbin til upphengingar fyrir einn glugga, 800 krnur (a vsu arf a stytta).

Fyrir nokkrum rum keyptum vi IKEA unn gluggatjld metratali, ekki tilbin til upphengingar fyrir einn glugga, 5 sund krnur.

essum rum hefur veri samskonar gluggatjldum lkka r 35 sund fyrir alla 7 glugga heimilisins 5600 krnur. Ekki ng me a, heldur eru au ekki lengur metravara heldur tilbin vara.

Geri arir betur!

Heimurinn er eftir alltsaman ekki sfellt a versna.

Ingvar Kamprad og hans flk btir heiminn me v a bta sig. a er til eftirbreytni.


Undarleg tilviljun

Um daginn bloggai g um vin minn sem var fyrir eirri niurlgingu a vera hafna af Sorpu. Mr fannst vieigandi a setja mynd af sfa me greininni og sl enska leitarori „sofa“ google myndir. Margar myndir fundust eins og vnta mtti og margar komu til greina. En a komu ekki bara myndir af „sofa“ heldur lka ar sem slenska ori sofa kom fyrir og einni eirra voru tveir gaurar sofandi sfa. Mr fannst myndin smellpassa vi greinina og setti hana v me.

Kolbeinn sefur snu grna eyraSkmmu eftir a frslan birtist hringdi vinur minn mig og spuri hvar g hefi fengi myndina me sgunni um farir hans Sorpu, g sagi honum sem var og btti vi a mr hafi tt hn einkar vieigandi, flassi speglaist glugganum og sfinn lalegur sem og sofandi strkarnir. Eftir nokkra gn sagi hann: „En a er Kolbeinn [dulnefni] sem er myndinni.“ „Hvaa Kolbeinn?“ spuri g. „Kolbeinn minn, sonur minn, hann er myndinni.“ g hvi vi og sagi a a gti ekki veri, a vri of mikil tilviljun til a geta staist. En vinur minn, sem vi skulum kalla Svavar, var nstum sannfrur og ba mig a senda sr slina ar sem myndin birtist. g geri a og skmmu sar kom stafesting: J, etta var Kolbeinn og enginn frgari. Hann hafi fari LAN (Leiki sr A Netinu) leik me vinum snum sem st lengi yfir, heila ntt, sem skrir hvers vegna eir lgu sofandi sfanum.

Sjaldan hef g ori fyrir annarri eins tilviljun og essari. g ekkti drenginn ekki myndinni, tt g ekki hann vel, v hann liggur me hlft hfi undir pa. g segi bara eins og gamla konan: „Ja hrna.“

Nfnum hlutaeigandi hefur veri breytt svo eir veri ekki fyrir gindum.


Striplaist fyrir framan barni sitt

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson (41) striplaist fyrir framan son sinn, Ragnar Orra (0,11) um daginn. „a gerist annig,“ sagi Sigurgeir Orri samtali vi blai, „a g fr sturtu og taldi mig hafa ngan tma ar sem barni var niursokki a leika sr inni stofu. En ur en g vissi var guttinn kominn inn ba og reyndi a skra inn sturtuklefann. g var a lta stutt ba ngja til a barni blotnai ekki. gerist a a g striplaist fyrir framan saklaust barni.“ hefur engar hyggjur a etta hafi eftirkst? „a geri g, til dmis gti barnaverndarnefnd banka upp hvenr sem er og til a fyrirbyggja a barni hljti varanlegan skaa, hef g panta tma fyrir a samtalsmefer hj fallahjlparstreiturskunarslfringi me srstaka herslu flhestaflni.“ Einmitt a.

Slefa og skeint akkar Sigurgeiri Orra fyrir spjalli.


Eitrum fyrir eim

g mli srstaklega me rottueitri, a er fljtvirkt, lyktarlaust og braglaust.
mbl.is Stefnt a trmingu bilista
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endurunni traust

g myndi n tplega reyna a endurvinna trausti hans Villa, talsverar lkur eru a harla lti komi r eirri endurvinnslu. Mli frekar me endurvinnslu ldsum ea brotajrni.

Endurvinnsla trausti, njasta ntt


Ltin laus af sjkrahsinu

essi mynd var tekin vi a tkifri.

essi mynd var tekin eftir a hn kom t af sptalanum


N verur jarstt um skarnaframleislu

a verur engin stt essu landi fyrr en stt hefur nst um skarnaframleisluna, heilsa flru landsins er vei! Forstisrherra a undirrita brabirgalg vegna skarnans og skikka alla landsmenn til a dreifa honum tnin sn. g er gjrsamlega gttaur ingmnnum sem tala niur til skarnans og vilja a rki kaupi upp allan skarnakvtann. Hva rki a gera vi milljn tonn af skarna? Skarninn hefur fylgt landsmnnum allt fr landnmi, lengi vel voru slendingar me skarnann sr, en sem betur fer er hann n geymdur srstkum rm. essar rr geyma sgu slands! Hn verur ekki slitin sundur me vanhugsuum milljarakaupum skarnakvta!

Talandi um jarstt, a arf nausynlega a nst jarstt um skinnastunina v hn gengur illa, prjnastofur landsins eru allar hausnum, a arf a nst jarstt um a greia prjnaskapinn niur, jarsttar er rf fyrir FL group, eir standa afar illa, einkum Gnpur. jarstt Gnp! Sjoppan ti horni er vi a a leggja upp laupana, a arf nausynlega jarstt um a styrkja sjoppumenningu landsins, sjoppur eru rjfanlegur hluti menningar okkar. Tvr kkur takk, sagi einhver spekingurinn, g segi: jarstt um sjoppurnar! Verum ekki sjoppuleg og tbum greislumark og kvtamark og borgum milljara me eim svo Baula og Gerpla og allar hinar sjoppurnar fari ekki gaddinn.


mbl.is N verur jarstt um mjlkurframleislu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hafna af Sorpu

Hva er a essum sfa? Ekkert, E K K E R TFtt er meira niurlgjandi en a vera hafna af Sorpu, en a er einmitt a sem gerist fyrir vin minn um daginn.

a var veri a gera breytingar heimilinu og vi r breytingar var sfi tundan. Fnn sfi fnu lagi, ekkert gamall, ekkert snjur.

Gefa hann til Ga hirisins var niurstaan eftir miklar bollaleggingar og trega vegna ess a sfinn kostai hundru sunda snum tma.

Vinur minn og kona hans tku essa kvrun hafandi huga a me hinni hfinglegu gjf myndu au mjg trlega gera heimili ftks manns a hll. a blikai tr hvarmi konu hans vi a sj fyrir sr ftka fjlskylduna hamingjusama gamla sfanum eirra, brnin gl a hoppa pullunum og foreldrarnir a hugsa hllega til gefendanna.

egar komi var Sorpu sagi starfsmaurinn: Nei takk. Settu ennan gminn merktan „flokkanlegt rusl“.

Sfinn sem veri hafi heimilispri ll essi r! Hva segir etta um heimili hans? Hsggnin eru ekki einu sinni ngu g fyrir Ga hirinn!

A mnum dmi tti a vera fallahjlparstreiturskunarteymi til taks egar svona tilfelli koma upp. Vi svona astur verur lfi tmt og tilgangslaust, hlutirnir sem fra hafa sjlfstrausti, sjlfsviringuna og sjlfsmati reynast ekki leurlkisins viri!

g gti grti vini mnum til samltis.


Synt engu vatni

Synt lausu lofti

Hafa brnin Akranesi aldrei heyrt um loftsund? Loftsund er gmul rtt sem miki var stundu Kpavogi mnum skurum, en loftsund flst v a stinga sr til sunds lausu lofti og synda bringusund, skrisund, baksund ea bara hvaa sund sem er, til dmis t b. En tt brnin hafi gleymt loftsundinu m hugga sig vi a a fullornir Skagamenn kunna a, ef eitthva er a marka frttina, og geta kennt ungviinu sundtkin. Fyrir sem ekki treysta sr loftsundi m nefna glfsundi, en a sund geta allir stunda. Glfsund er eins og loftsund, nema glfi. A vsu kemst sundmaurinn ekki eins langt glfsundi og loftsundi, en a er samt skemmtilegt sport. Glfsundinu fylgir bnus: Glfi skrast leiinni.


Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband