10.12.2009 | 16:47
Fæstir frá Bandaríkjunum
Það er áhugavert að lægsta hlutfall þeirra sem flytja aftur til Íslands er frá Bandaríkjunum. Það er í takt við aðrar kannanir. Bna. eru vinsælasta land heims. Flestir vilja fara þangað og fæstir vilja flytja þaðan. Það þarf einhver að segja þeim skringilega hópi manna sem hatast við landið frá þessu.
![]() |
Margir brottfluttir snúa heim aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 114576
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Hatur sumra vinstrimanna á BNA og öllu sem bandarískt er, er inngróið í heilann á þeim og verður ekki fjarlægt nema með skurðaðgerð.
Verst að ekkert verður eftir þegar meinið hefur verið fjarlægt
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.12.2009 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.