18.11.2009 | 15:33
Ánægjuleg frétt
Mikið er gaman að þessum gögnum hafi verið bjargað frá eyðileggingu. Svona efni getur verið afar hjálplegt á myndrænan hátt ef sögð er til dæmis saga kvikmyndagerðar á Íslandi í heimildarmynd.
Mig langar að nota tækifærið og þakka Eiríki Símoni Eiríkssyni mikið fyrir að hafa bjargað þessu frá glötun.
Ómetanleg menningarverðmæti fundust á sorphaugum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Hverjum í veröldinni dettur eiginlega í hug að henda svona löguðu?
Hlynur Þór Magnússon (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 15:59
Hér er bara enn eitt daemid um gagnsemi músa.
Gunni (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.