14.11.2009 | 18:19
Stjórnmála-Aznar og fjölskyldu-Aznar
Mér er sönn ánćgja af ađ tilkynna ađ ég er ađ rita ćvisögu Jose Maria Aznar og mun hún koma fyrst út á Íslandi af öllum löndum heims og verđur 3980 blađsíđur í stóru broti.
Titill bókarinnar verđur ađ öllum líkindum: Stjórnmála-Aznar og fjölskyldu-Aznar. Međ ţví legg ég áherslu á tvćr helstu hliđar ţessa stórbrotna manns.
Hef veriđ ađ velta fyrir mér fleiri titlum eins og Ţetta er Aznar Guđjón, en ég hef átt í vandrćđum međ ađ tengja Aznar og Guđjón Ţórđarson saman ţar sem ţeir ţekkjast ekki og hafa aldrei hizt.
Um tíma brćddi ég međ mér ađ kalla bókina Aznarskapur eđa Aznarskaft en fannst ţeir titlar ekki nógu grípandi.
Titlar sem komu til greina á tímabili voru: Ţetta er Aznar asnar. Halló Aznar. Aznar í náttúru Spánar og Aznar og ađrir stjórnmálamenn.
![]() |
Vill Aznar sem forseta ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóđ
Ferđasaga
Einn dag fyrir átta árum
međ eimskipi tók ég far.
Nú man ég ţví miđur ekki
hver meining ferđalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
ađ endingu landi var náđ.
Og ţađ var međ ánćgju ţegiđ,
ţví ţetta var skipsstjórans ráđ.
Og svo hef ég veriđ hér síđan
og sofiđ og vakađ og dreymt.
En eins og ég sagđi áđan,
er erindiđ löngu gleymt.
Athugasemdir
Mér ţykir ţú góđur ef ţú kemur ţessu fyrir á 3980 síđum. Ţarna verđur varla annađ en stiklađ á stóru.
Ragnhildur Kolka, 14.11.2009 kl. 18:42
Hafđu engar áhyggjur kćra Ragnhildur, ţetta er fyrsta bindiđ, frá 1 til 25 ára.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 17.11.2009 kl. 14:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.