10.11.2009 | 22:38
Tengt Icesave?
Manni er nú farið að gruna að þetta hangi saman við lyktir Icesave málsins. Bölvaðir útlendingarnir neita að afhenda okkur bóluefnið fyrr en búið er að samþykkja að skuldsetja þjóðina um hundruð milljarða vegna umsvifa einkafyrirtækis. Svei.
![]() |
Tafir á afhendingu bóluefnis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 114579
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
afhverju ertu að bölva útlendingana ?
það voru innlendirmenn sem komu okkur í þessari aðstöðu.
Rabbi (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 23:42
Ice Swine Flu
Eygló, 11.11.2009 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.