5.9.2009 | 08:42
Samviskulausir skíthælar
Þetta staðfestir að ráðamenn í Bretlandi eru lítið annað en samviskulausir skíthælar. Þetta eru litlir menn, og minnka með hverri óhæfunni sem þeir fremja. Með réttu ættu bandarísk stjórnvöld að setja Breta á lista yfir hryðjuverkasamtök og þeirra hyski. Það var jú mest bandarískt fólk sem fórst í hryðjuverkinu.
Ef ég væri í ríkisstjórn Íslands myndi ég senda út fordæmingu á gjörðum breskra yfirvalda, setja þá á lista yfir hryðjuverkasamtök og hvetja aðrar þjóðir til að gera það sama. Lítil von er þó til þess að litlu mennirnir í ríkisstjórn Íslands geri það, því þeir eru meðlimir í Verkamannaflokknum breska og greiða meira að segja félagsgjöldin.
Mestu furðu sætir hve lengi þessir menn hanga á völdunum í Bretlandi, þeir eru búnir að vera og það fyrir löngu.
Viðskiptahagsmunir höfðu áhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 114426
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
ef þú hefur einhvern áhuga á að lesa þér til um tilræðið sjálft. þá er wikipedia góð byrjun. lýbíumaðurinn er fyrir það fyrsta saklaus. en ég er sammála þér um bretland og usa að mestu leiti
el-Toro, 5.9.2009 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.