Leita í fréttum mbl.is

Krafa um að ábyrgjast innistæður

Af hverju eru Bretar og Hollendingar svona ákafir um að íslenska ríkið ábyrgist innistæður í íslenskum banka í útlöndum? Getur verið að þeir séu að fara fram á að allir sitji við sama borð? Íslenska ríkið gekk í ábyrgðir fyrir innistæðueigendur íslenskra banka á Íslandi, en ekki í útlöndum. Það er raunverulega mjög ósanngjarnt.

Þetta rifjaðist upp fyrir mér þegar ég hugleiddi Icesave-málið. Kröfur útlendinganna eru í því ljósi sanngjarnar. Ríkið hjálpar fjármagnseigendum á Íslandi, en ekki í útlöndum. Við eigum að heita þátttakendur í evrópsku samstarfi þar sem allir sitja við sama borð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband