11.11.2008 | 19:16
Amatör í pólitík
Það blasir við að menn sem geta ekki vegið úr launsátri án þess að láta þjóðina vita, á ekkert erindi á þing. Hann er amatör í pólitík.
![]() |
Óvanalegt að þingmenn segi af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Áhrif lækkunar bleika skattsins í hættu
- Flokkur fólksins greiddi ekki atkvæði með þessu
- Máli Karls Wernerssonar frestað
- Sjálfstæðisflokkurinn bætir mest við sig
- Slagsmál í FSU: Beitti ekki hnífnum
- Frumvarpið skuli verja réttindi launafólks
- Ekkert um atvinnulífið án atvinnulífsins
- Náðu loks sambandi við Google sem leiðrétti villuna
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.