8.11.2008 | 12:04
Öll hugsanleg afglöp stjórnmála- og embættismanna verði rannsökuð
Fyrirsögn í Fréttablaðinu í dag (8. nóv.) undir mynd af forsætisráðherra og viðskiptaráðherra segir: Hrun bankakerfisins: Hugsanleg brot öll rannsökuð.
Mikilvægt er að öll hugsanleg afglöp stjórnmálamanna sem og embættismanna td. í Fjármálaeftirlitinu verði rannsökuð og þeir látnir sæta ábyrgð.
Sá fíflaleikur um launakjör starfsmanna Kaupþings sem nú er á fjölunum er ömurleg tilraun til að drepa málum á dreif. Látið ekki glepjast.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.