24.10.2008 | 22:09
Nú vantar okkur bara samtalið frá 2. sept.
Fróðlegt verður að lesa uppskrift af fundum Björgvins G. Sigurðarsonar og Alistair Darling um Landsbankann og ábyrgðir á IceSave reikningunum. Það hlýtur að verða birt eins og þetta samtal.
Furðulegt að samtalið skyldi leka í fjölmiðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Það væri fróðlegt að fá að vita hvað þeim fór á milli!
Guðmundur Ásgeirsson, 24.10.2008 kl. 22:41
Samkvæmt því sem Björgvin G. segir, þá talaði hann aldrei um að allt væri í fína hjá Landsbankanum. Umræðuefnið var annað.
En þetta með að leka "Darling" samtalinu í fjölmiðla.... það var náttúrulega gott fyrir Árna Matt, birtingin hreinsaði hann af öllum grun um að hann hafi verið að klúðra einhverju. Reyndar fannst mér það samt klúður yfir höfuð að svara fjármálafíflinu frá Englandi í sambandi við stöðu tryggingasjóðsins. Hann átti að láta sérfræðinganefnd um að kynna það fyrir Bretunum.
Kannski hefur Árni sjálfur bara lekið þessu í fjölmiðla fyrir sinn hag
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.10.2008 kl. 01:07
Samkvæmt því sem Björgvin G. segir... Hann sagði það sjálfur! Nú þurfum við að staðfesta það.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 25.10.2008 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.