15.10.2008 | 09:32
Frábært framtak
Þetta er frábært framtak, því handþvottur er trúlega besta forvörn gegn sjúkdómum sem fyrirfinnst. Ástæðan fyrir því að kvef fer á kreik um miðjan vetur er ekki kuldi heldur sú staðreynd að fleiri dveljast innandyra með skítugar hendurnar og smita hver annan.
![]() |
Fyrsti alþjóðlegi handþvottadagurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 114577
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.