15.10.2008 | 09:32
Frábært framtak
Þetta er frábært framtak, því handþvottur er trúlega besta forvörn gegn sjúkdómum sem fyrirfinnst. Ástæðan fyrir því að kvef fer á kreik um miðjan vetur er ekki kuldi heldur sú staðreynd að fleiri dveljast innandyra með skítugar hendurnar og smita hver annan.
![]() |
Fyrsti alþjóðlegi handþvottadagurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Deila um ós Stóru-Laxár í Hvítá
- Vill skýringar á nafnlausum svörum
- Óvelkomin í húsnæði og börn að sprengja flugelda
- Kjarnorkuhnappi þingforseta ólíklega beitt
- Fundað á Alþingi langt fram á nótt
- Rignir á Suður-og Vesturlandi
- Andlát: Magnús Þór Hafsteinsson
- Getum klárað þetta en það þarf tvo í tangó
- Óttast að handvelja þurfi sjúklinga í lyfjameðferð
- Borgin refsi íbúum með því að láta tún vaxa villt
Erlent
- Stal ýtu og ók inn í hús: Óttuðust um líf barnanna
- Kínverjar þurfa að samþykkja eftirmanninn
- Trump segir að Ísrael hafi samþykkt skilyrði fyrir 60 daga vopnahlé á Gasa
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
- Hótar því að siga DOGE á Musk
- Öldungadeildin samþykkir umdeilt frumvarp Trumps
- Heitasti júnímánuður Englands frá upphafi mælinga
- Segja Hamas ráðast gegn mannúðarstarfsfólki
Fólk
- Tæklar alls konar vinkla hjartans
- Heit sem eldurinn á 47 ára afmælinu
- Sitja enn á rökstólum í máli Diddy
- Sakar móður Tupac um að hafa aðstoðað við að enda líf sonar síns
- Við eigum bara eina sekúndu í einu
- Tökum lokið á fjórðu seríu Bridgerton
- Of Monsters and Men gefa út nýja smáskífu
- Kaleo-miðarnir ruku út á innan við mínútu
- Er hann strax kominn yfir hana?
- Menningarlegur landflótti blasir við
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.