9.10.2008 | 13:26
Líttu þér nær stjórnmálamaður
Það fer ekkert á milli mála að stjórnmálamenn á borð við Brown eiga stærsta sök á vandanum. Í misskilinni viðleitni við að bæta hag almennings stóðu þeir fyrir lágum stýrivöxtum ríkisseðlabankanna og lánuðu fólki með litlar og engar tekjur fyrir húsnæði í gegnum ríkisrekna íbúðalánasjóði. Það er fasteignaverðsprengjan í hnotskurn. En munu þeir sæta ábyrgð? Auðvitað ekki, þeir reyna að slá ryki í augu almennings með prettum. Okkar er að sjá til þess að þeir sæti líka ábyrgð.
Brown: Refsingar fyrir óhóf og ábyrgðarleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.