9.10.2008 | 11:54
Bretar ábyrgjast féð eða hvað?
„Unlike Icesave, Kaupthing's UK accounts were already covered by Britain's banking guarantee.“ Segir í annarri frétt í Guardian, þó er sama blað með frétt um að Lundúnaborg tapi fé vegna gjaldþrotsins.
Lundúnaborg tapar nær 9 milljörðum á þroti Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 114426
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Ekki svona einfalt, ríkið ábyrgist einungis innistæður einstaklinga.
Guðmundur Auðunsson, 9.10.2008 kl. 12:01
Það var nú líka Breska ríkinu að kenna að Kaupþing fór á´hausinn, allt leit vel út hjá þeim áður en þeir (breska ríkið) tóku dótturfélag eignarnámi án ástæðna.
Ólafur Tryggvason (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 12:15
http://news.bbc.co.uk/2/hi/business/7658908.stm
vitro (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.