7.10.2008 | 10:51
Skilaboð til breskra fjölmiðla
Hér er yfirlýsing frá Sigurgeiri Orra Sigurgeirssyni til breskra fjölmiðla: Lítið ykkur nær þegar þið hafið uppi stóryrði um Ísland. Ég veit að ykkur líður betur rétt á meðan, en gleymið ekki að fylgjast með eigin bönkum. Hlutabréf þeirra falla hraðar en pundið um þessar mundir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Viðtöl við oddvitana í Suðurkjördæmi
- Nýr prófessor við Háskólann í Reykjavík
- Hafa selt ríflega 30 milljónir bóka samtals
- Hefja framkvæmdir við Vesturhöfn í vor
- Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar
- Breyttu forsendum útboðs án fyrirvara
- Ungur ökumaður keyrði bifreið út á ísilagt vatn
- Kæling hraunsins þykir skila góðum árangri
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Spjót vort og skjöldur. Láttu þá fá það óþvegið.
Ragnhildur Kolka, 7.10.2008 kl. 12:48
góður
Hólmdís Hjartardóttir, 7.10.2008 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.