16.9.2008 | 07:26
Buck Fush
Það er ekki aðeins mikil kreppa á fjármálamörkuðum heimsins, það er líka yfirvofandi kreppa á öðrum mikilvægum markaði og það á engum smá markaði! Ekkert minna en einn af stólpunum undir efnahagskerfi Bandaríkjanna! Jafnvægið á eftir að raskast, líf margra útgefenda á eftir að verða dans á rósarunnum. Umhverfissinnar munu ekki vita hvaðan á þá stendur veðrið. Hnyttnir bolaframleiðendur fá ritstíflu. Barmmerkjahönnuðir verða atvinnulausir.
Nokkrar vonir eru þó bundnar við væntanlegan varaforseta. Það eru strax farnar að heyrast raddir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Rússar segjast hafa náð tveimur þorpum á sitt vald
- Telja sig hafa handtekið skipuleggjanda tilræðisins
- Óbeinar samningaviðræður halda áfram í Doha í dag
- 50 látnir þar af 15 börn
- Borgarstjórar handteknir
- Sumarbúðir lagðar í rúst: Yfir 20 stúlkna saknað
- Ætla að senda Sýrlendinga aftur til Sýrlands
- Klóraði hendur og andlit barnanna
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.