25.8.2008 | 23:22
Tæfan frá Tævan
Ég var að lesa þessa afbragðs bók sem bókaútgáfan Ugla sendi nýlega frá sér. Ég hef alltaf verið svag fyrir harðnöglum sem svífast einskis við að fullnægja réttlætinu. Það er ánægjulegt til þess að vita að einhver heldur uppi merki fagurbókmenntanna í þessu landi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 114494
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Þegar slíkan gullmola rekur á fjörur Íslendinga er ekki að efa að næst á dagskrá er málþing.
Ragnhildur Kolka, 26.8.2008 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.