23.7.2008 | 00:02
Bolurinn bleiki
Egozentric®© París, London, Róm, New York, gerir hvað það getur til að breyta heiminum til hins betra. Hið hryllilega misrétti sem viðgengst gegn hundum, svínum og konum er ekki til fyrirmyndar, en á því má græða.
Feministafélag Íslands, sem Vefþjóðviljinn útnefndi Staðalfélag ársins 2006, er í fylkingarbrjóstum þeirra kvenna sem berjast gegn staðalímyndum. Um þetta sagði Vefþjóðviljinn: Talsmaður Femínistafélags Íslands sagði að félag sitt hefði frá upphafi ákveðið að það hefði ekki aðeins merki, heldur lit. Bleikan lit nánar tiltekið, því bleikur væri litur stelpna en blár litur stráka. Megintilgangur félagsins er að berjast gegn staðalímyndum.
Og hér er hann bolurinn bleiki gegn staðalímyndum. Takið þátt í baráttunni og hjálpið Egozentric®© að bjarga heiminum.
Staðalímynd ei meir Frontur. Stærðir 1-100. Eingöngu fyrir konur. Litur. BLEIKUR eingöngu. Verð 5000 kr. Kaupendur verða að geta sannað kynferði sitt á staðnum. Ökuskírteini ekki tekin gild.
Staðalímynd ei meir Bak.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 114836
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vélahjólaslys við Surtshelli
- Fékk sér geirvörtuflúr á meðan fólk fylgdist með
- Hafna því að hætta við þrengingu gatnamóta
- Þingmaður í heita sætinu: Hvað eru mörg kyn?
- Myndir: Aðgerða krafist á Austurvelli
- Íslenskur framhaldskólakennari slær í gegn í Japan
- 50 Hrunamenn farnir á fjall
- Blöskraði viðbrögðin: Gat ekki á mér setið
- Með störu í norskum kjörklefum
- Vakti athygli hvað þjófurinn var rólegur við iðjuna
Erlent
- Venesúelskar herþotur skotnar niður þyki þær ógna
- Jöfnuðu annað háhýsi við jörðu
- Stór hákarl varð brimbrettakappa að bana
- Myndir: Samstarfsmenn og aðdáendur kveðja Armani
- Íbúum sagt að flýja borgina
- Nærri 500 handteknir við verksmiðju Hyundai og LG
- Ísraelsher sprengir háhýsi í Gasaborg
- Starmer stokkar upp í ríkisstjórn
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 23.7.2008 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.