7.7.2008 | 06:09
C ný
Vegna fjölda áskorana hefur Egozentric Designs® ákveðið að setja aftur á útsölu Hannesar Smárasonar bolinn. Verðið er sem fyrr einstaklega gott, eða 5 krónur fyrir utan sendingarkostnað. Með sendingarkostnaði kostar bolurinn 4000 krónur. Með tímanum hefur komið æ betur í ljós hvílíkt c ný er hér á ferð.
C ný. 5 kr. Stærðir: 1-100. Vinur: Svavar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
c ný haha. Verður ekki nóg framboð á útsöluni á næstunni?
Hólmdís Hjartardóttir, 7.7.2008 kl. 10:51
FL-Group lét upphaflega framleiða þennan bol og var upplagið ein milljón stykki í hverri stærð (1-100). Þótt bolurinn hafi verið gríðarlega vinsæll um allan heim eru enn til nokkur eintök.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 7.7.2008 kl. 15:32
Þú ert snillingur, haltu afram á þessari, buisness braut. líst vel á rifja upp vitlaeysuna í vinstri grænum!!
Svavar
Svavar Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.