4.7.2008 | 18:33
Ístruflanir
Egozentric designs® París, Kaupmannahöfn, Sönderborg, New York, Róm flettir ofan af nýjustu hönnun sinni með stolti. Aðalhönnuðurinn er listrænt meðvitaður með miklum afbrigðum og hendir umsvifalaust í ruslið hönnun sem ekki virkar á fleiri en einu sviði. Í þessu tilfelli felur hönnunin í sér skilaboð auk þess að vera listrænt afrek. Bolurinn var hannaður að beiðni viðskiptavinar í Danmörku og verður aðeins framleiddur í einu eintaki, nema annars sé óskað.
Afsakið ístruflanir. Verð 4000 kr. Stærðir: 1-100. Land vinar: Ísland. Vinur: Villi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Einu áhyggjurnar eru að þetta gæti stuðað konur og hjartveik gamalmenni.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 4.7.2008 kl. 18:35
Hólmdís Hjartardóttir, 4.7.2008 kl. 18:41
Ég kysi bol sem á væri brandand arpar.
Beturvitringur, 5.7.2008 kl. 01:58
Er Villi kominn með ístru???
Herdís Pála (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 01:25
Ég veit ekki til þess að Villi sé með ístru, en hann er tvímælalaust með ístruflanir.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 6.7.2008 kl. 15:07
Danska mjolkin er pinu meira fitandi en su islenska. Orri og Herdis, tau voru engin smasmidi ordin sem vid hnodudum saman i Skrabblinu fyrir nokkrum arum sidan? Sammala Svavari, kiktu mera a boladæmid, huga tinum eru engin takmork sett.
Vilberg Olafsson (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 17:58
Gaman annars að heyra af þér Villi, svona í gegnum Orra :)
Herdís Pála (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.