12.6.2008 | 06:57
Finnið Svarthöfðann
Getraun með flottum verðlaunum. Sendið lausnirnar á helstirnið@kirkjan.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 114426
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Mér fannst þetta svolítið fyndið þegar ég sá ljósmyndir af þessu, en þetta virkar eitthvað hálfbarnalegt svona í bíó. En einhverjir prestanna brostu víst að þessu.
Virkaði svolítið eins og atriðið í Kúrekum norðursins þegar þeir fara á hestunum inn á veitingastaðinn. Það er svolítið flott þegar þeir fara inn, en þegar þeir eru komnir inn virka þeir bara hallærislegir...
Svo er víst bannað skv. lögum að bera grímur á almannafæri. Reyndar ætti líka að vera bannað að vera í svona bjánalegum prestabúningum, en það er önnur saga.
Ingvar Valgeirsson, 12.6.2008 kl. 14:22
Mér fannst þetta afar fyndið vegna þess að búningarnir eru ekki ósvipaðir og vegna þess sem Svarthöfði stendur fyrir í sögunni. Ég get ekki útskýrt það betur, en ég fékk hláturskast þegar ég sá myndbrotið.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 12.6.2008 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.