15.3.2008 | 10:27
Fylleríinu senn að ljúka
Mig grunar að mótmælafylleríinu fari senn að ljúka. Þeir sem fyllstir hafa verið og velst um dal og hól í drottins ást og friði gegn álverum og manngerðum vötnum fá nýtt viðfangsefni: Berjast gegn timburmönnunum, gera sér grein fyrir að við lifum ekki á fjallagrösum og standa við stóru orðin um náttúruvænar atvinnuskapandi hugmyndir, til dæmis á Vestfjörðum.
Eruð þér viðundr eða hvat?
Svo er hinu fylleríinu trúlega að ljúka líka, hópfylleríinu um hlýnun jarðar af mannavöldum. Skítakuldi og mikill snjór er varla merki um að komið sé að suðumarki eða hvað? Ég minnist þess ekki að hafa séð fjallgarðinn á Reykjanesi jafn hvítan. Í fréttunum á Sky um daginn var sagt að flóðin í Bretlandi í fyrrasumar hafi ekki verið af völdum alheimshlýnunar. Vonandi birtast um það fréttir á vefjum náttúruverndarsamtaka -sinna og annarra trúarhópa.
Góðar stundir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 114706
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Palestínska fánanum flaggað við ráðhúsið
- Legsteinn lagður á leiði Sigurds í dag
- Mánaðargjaldið 534 þúsund krónur
- Vildi afmá upptöku úr þinginu
- Íbúarnir geta notað bílastæði nágrannanna
- Enn í flokknum þrátt fyrir að hafa rekið hann út
- Fátt um svör hjá félagsmálaráðuneyti
- Fjórðungur stjórnarliða á þingi varaþingmenn
Erlent
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
- Þingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.