13.12.2007 | 09:58
Útsalan heldur áfram
Geysilegt úrval notaðra skilta. Gerið góð kaup. Má mála yfir og nota aftur.
Eigum einnig mikið magn af bolum. Allt á að seljast, lækkað verð, aðeins 150 kr. allar stærðir.
Sérstakt tilboð: Geir Ólafs bolur, aðeins 25 kr.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 114576
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.