13.8.2007 | 23:18
Fór ekki í fótbolta
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson (40) fór ekki í fótboltaleik sem skipulagður hafði verið á sparkvellinum hjá Austurbæjarskóla kl. 19 í kvöld. Aðspurður sagði Sigurgeir Orri að hann hafi ekki treyst sér í bolta í dag þar sem fór í gærkvöldi sem og á föstudagskvöld. Hann hafi fundið að úthaldið í gær hafi ekki verið nægt og viljað gefa sér einn dag til að jafna sig. En ég er meira en til í að fara í bolta á þriðjudagskvöld, bætti hann við.
Sigurgeir Orri ætlar að hlaupa 3 km næsta laugardag í hinu svokallaða Reykjavíkurmaraþoni. Ekki verra að vera kominn í smá form fyrir þá þrekraun, sagði Sigurgeir Orri brattur.
Persónulega fréttabréfið óskar Sigurgeiri Orra velfarnaðar í íþróttaiðkun sinni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
You have to cut thoose pills into 1/2 before you take them.
sjáumst í bolta í kveld vonandi verður þú búinn að jafna þig.
kv.
Svabbi
Svavar Guðmundsson (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.