11.8.2007 | 13:57
Keyptu sápu af Reyni Pétri
Fyrr í sumar voru hjónin Sigurgeir Orri og Heiđrún Gígja og sonurinn Ragnar Orri ađ taka ţví rólega í sumarbústađ í Grímsnesinu. Heyrist ţá bank og viti menn Reynir Pétur göngugarpur međ meiru er á dyrapallinum og býđur unađslega náttúrusápu til kaups. Hjónin slá til vegna ţess ađ ágóđinn af sölu sápunnar rennur víst til Sólheima, ţar sem Reynir Pétur býr.
Ţegar sápan sem Björk móđir Heiđrúnar gaf henni í afmćlisgjöf í maí var upp urin, var unađslega náttúrusápan frá Reyni Pétri sett viđ vaskinn á heimili ţeirra hjóna. Hún er ljómandi fín, sagđi Heiđrún ađspurđ. Ég tek undir ţau orđ, Sagđi Sigurgeir Orri og bćtti viđ: Reynir Pétur er einstakur mađur, brosmildur og skemmtilegur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóđ
Ferđasaga
Einn dag fyrir átta árum
međ eimskipi tók ég far.
Nú man ég ţví miđur ekki
hver meining ferđalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
ađ endingu landi var náđ.
Og ţađ var međ ánćgju ţegiđ,
ţví ţetta var skipsstjórans ráđ.
Og svo hef ég veriđ hér síđan
og sofiđ og vakađ og dreymt.
En eins og ég sagđi áđan,
er erindiđ löngu gleymt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.