13.6.2007 | 17:33
Víða leynast hæfileikarnir
Ég veit ekki hvort þetta hafi gengið um á neti lýðsins í langan tíma, en þetta myndband kom mér fyrir sjónir í dag. Er ég að birta fréttir gærdagsins eða ekki? Það skiptir kannski ekki öllu máli, því svona myndbönd vil ég hafa á blogginu mínu. Njótið vel.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Þetta er alveg magnað! Frábær söngvari og kannski arftaki Pavarotti? Hafði ekki hugmynd um að þetta myndband. Takk fyrir.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 14.6.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.