1.6.2007 | 23:53
Air verður hér
Mig langar að sjá þá miklu snilld sem Air er. Þeir verða í höllinni. Höllinni góðu. Hver sem hér er veit hvað Air er. Hef verið að leggja eyrun við nýrri verk þeirra og er impóneraður. Ferskt. Frumlegt. Gott.
Við erum að undirbúa skírn Litla litla. Hún verður á morgun. Þá kemur í ljós hvað nafn barnið fær.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 114499
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.