1.6.2007 | 10:29
Mikill léttir
Mikið var mér létt er það kom í ljós að þeir voru ekki skornir á háls heldur skotnir. Það voru búnar að vera um það deildar meiningar hvernig blessaðir mennirnir enduðu líf sitt, en nú er það sem sagt komið í ljós. Þeir voru sem sagt skotnir. Þessi fyrirsögn er frá september 1971. Er hún til vitnis um ofbeldisfyllri heim en þann sem nú snýst? Þetta er a.m.k. talsvert nákvæm fyrirsögn og sýnir að þótt hefur ástæða til að benda á að morðin hafi ekki verið eins svakaleg og talið var í fyrstu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 114499
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.