Leita í fréttum mbl.is

Öllum nema akandi vegfarendum

Þeir sem þurftu að sinna erindum í miðbænum lögðu gjarnan farartækjum sínum við Tollhúsið, annað hvort þar sem torgið á myndinni er núna eða á bílastæðinu austan við það. Þessi bílastæði er nú horfin rétt eins og Pósturinn og bráðum Vínbúðin. 

Skyldi vera orsakasamhengi þarna á milli? Ekki ef eitthvað er að marka stefnu borgarstjórnar. En blasir það ekki við öllum? Blasir ekki við öllum að andúð Dags og meðreiðarsveina hans á helsta almenningssamgöngutæki landsmana stórskaðar mannlíf og viðskipti í miðbænum?

Hvers virði eru mannlaus torg? Það er líklega táknrænt að ein manneskja er á vappi á ljósmyndinni. 

Það er bara ein fær leið til að snúa af þessari heimskulegu braut og hún er að kjósa EKKI flokkana sem nú tryggja Degi og klíku hans meirihlutavald í Reykjavík.

OpidOllumNemaAkandiVegfarendum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband