2.9.2021 | 16:02
Verða vatnsaflsvirkjarnir úreltar eftir nokkur ár?
Einu sinni átti að skipta út glóperum fyrir orkusparandi en mengandi gormlaga flúorperur. Sú opinbera herferð sigldi í strand þegar LED perurnar gerðu gormruslið að viðundri. Opinbera stefnan um ó hve létt er þitt kolefnisfótspor (ó hve lengi ég þarf að hanga eftir þér) er nú komin í skerjagarðinn þar sem flakið af flúorperustefnunni liggur. Spurningin er ekki hvort heldur hvenær hún steytir á skeri.
Hér er tilvitnun í grein Matt Ridleys þar sem spáð er fyrir um nýjan orkugjafa:
A device the size of a shipping container could power a small city, running on tiny quantities of fuel: some deuterium extracted from seawater and some tritium continuously bred inside the thing itself from a little lithium. The output is helium-4, an inert, non-radioactive gas. The environmental footprint would be negligible: no carbon dioxide emissions, no waste, no pollution, very few materials and a pocket-handkerchief of land. We could retire the rest of the energy industry altogether oil rigs, coal mines, wind turbines, solar farms, hydro dams and all and set about raising everybodys standard of living indefinitely, while telling Greta Thunberg to cheer up.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.9.2021 kl. 16:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.