26.5.2021 | 20:38
Kurlin að koma til grafar?
í þessari áhugaverðu grein fer Nicholas Wade yfir kenningar um það hvort veiran SARS2 (öðru nafni kóvid) sem lagt hefur 3 milljónir manna í valinn hafi orðið til á tilraunastofu eða á náttúrlegan hátt.
Hér er tilvitnun í greinina:
The US government shares a strange common interest with the Chinese authorities: neither is keen on drawing attention to the fact that Dr. Shis coronavirus work was funded by the US National Institutes of Health. One can imagine the behind-the-scenes conversation in which the Chinese government says If this research was so dangerous, why did you fund it, and on our territory too? To which the US side might reply, Looks like it was you who let it escape. But do we really need to have this discussion in public?
Ég hvet alla sem hafa áhuga á að vita sannleikann um uppruna veirunnar til að lesa þessa grein. Þótt ekki séu haldbær gögn til enn sem komið er um hvaðan SARS2 er upprunnin, hvorki úr náttúrunni (dýrið sem á að hafa borið hana í menn hefur enn ekki fundist) né af tilraunastofu (KFK lokaði gagnagrunni veirurannsóknarstöðvarinnar í Wuhan), leiðir Nicholas sterkar líkur að fæðingarstað hennar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.