25.1.2021 | 17:17
Blaðamennska 101
Þegar maður vinnur á blaði og vill að fréttirnar sem maður skrifar endurspegli eigin pólitísk sjónarmið er mikilvægt að haga orðavali á þann hátt að gera sem minnst úr andstæðingnum. Washington Post stendur sig ljómandi vel í þessum efnum.
1. Björgunarpakki þingsins: Hjálplegur, en er upphæðin nógu há? (21. desember 2020)
2. Trump fer fram á að þingið samþykki 2000 dala ávísanir til almennings. (22. desember 2020)
3. Ástæðan fyrir því að hækka ávísanirnar úr 600 dölum í 2000 er slæm hugmynd. (29. desember 2020)
Lesendur sem vilja óbrenglaða mynd af stjórnmálaástandinu eiga hauk í horni þar sem Washington Post er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.