17.12.2020 | 18:01
Með í reikninginn - heimilisofbeldi
Getur verið að sóttvarnaraðgerðir ríkisins hafi þegar upp er staðið meiri og verri afleiðingar en pestin sjálf?
Heimilisofbeldi. Enginn vafi er á að sóttvarnaraðgerðirnar hafa aukið heimilisofbeldi um allan heim. Ísland er engin undantekning. Samkvæmt frétt á mbl.is hefur lögreglunni borist 655 tilkynningar um heimilisofbeldi á árinu, sem er 12% aukning á meðaltali undanfarinna þriggja ára.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 114581
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.