12.5.2007 | 11:19
Upplausn.is
Reynsla Íslendinga af þriggja flokka stjórnum er slæm, svo að ekki sé meira sagt. Engin þriggja flokka stjórn, sem mynduð hefur verið frá stofnun lýðveldis, hefur setið útkjörtímabilið. Nýsköpunarstjórnin féll. Stefanía féll. Vinstri stjórn Hermanns Jónassonar féll. Vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar féll. Ný vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar féll. Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens féll. Á kjörtímabilinu 1987-1991 sátu þrjár þriggja og fjögurra flokka ríkisstjórnir.
Leiðari Morgunblaðsins í dag
Ég vona að kjósendur hugsi sig tvisvar um áður en x-ið er merkt á kjörseðilinn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Nú getum við bara krossað fingur og vonað það besta.
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.5.2007 kl. 20:55
Ég get allavega upplýst að ég setti x-ið á réttan stað
Margrét St Hafsteinsdóttir, 13.5.2007 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.