14.3.2007 | 08:26
Fjarar undan Al Gore
Heimsendaspá stjórnmálamannsins Al Gore rann eins og kakó með rjóma ofan í margan sakleysingjann. En vísindamenn voru ekki eins ginnkeyptir og spurðu á móti ýmissa óþægilegra spurninga um óþægilegan stórasannleik Al Gore. Ég óttast mest að það verði hlegið að mynd hans eftir örfá ár. Við því má Al Gore ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.