Leita í fréttum mbl.is

Skemmtun í morgunsárið

Með kaffibollanum í morgun horfði ég á CNN. Þar var verið að fjalla um fyrirbærið chinglish, sem er samheiti yfir klaufalegar þýðingar úr kínversku á ensku. Chinglish er bráðfyndið tungumál. Vissir þú að hægt er að panta niðursneidd hjónalungu á veitingahúsi í Peking?

Rannsókn á netinu leiddi í ljós að það er fjöldi síðna sem helga sig þessu skemmtilega tungumáli.

Hér eru nokkur dæmi:

pubic_toilet
 

Chinglish2

sponge
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Svanberg Guðnason

Á svolítið safn af  svona myndum eftir  nær  4 ára dvöl í Kína. Matseðlarnir voru  oft  skrautlegir. Ein mynd er  af  skilti  við sundlaugina  skammt  frá  þar sem við bjuggum . Þar  stendur : Life Saving Equipment. Please Do Not Use  !  Önnur mynd  er af  auglýsingu fyrir   snjókeðjur:  Can  be Removed  Without  Changing  the Car !

Eiður Svanberg Guðnason, 20.2.2007 kl. 08:57

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Þú ættir endilega að setja þær inn á síðuna þína Eiður Svanberg .

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 21.2.2007 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband