24.2.2011 | 23:18
Niðurstaða dómsmálsins skiptir ekki máli fyrir Ísland,
það fer á hausinn ef dómsmálið tapast. Verður gjaldþrota. Ef málið vinnst, erum við laus við þetta fyrir fullt og allt. Það er augljóst að Hollendingar og Bretar vilja ekki dómsmál. Ef þeir vinna málið, tapa þeir öllum kröfum. En þetta var algerlega þeirra mál, að greiða út innistæðurnar. Það gerðu þeir, eins og fram hefur komið, til að bjarga eigin skinni. Þeir Íslendingar sem vilja greiða fyrir þetta útspil þeirra eru ginningarfífl og kjarkleysingjar sem sjá ekki skóginn fyrir trjánum. Segjum „nei“ við þessum samningi í þjóðaratkvæðagreiðslu.
![]() |
Áhættan af dómsmáli meiri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 114581
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.