8.12.2008 | 11:37
Áhorfendum sjónvarpsfrétta fækkar
Þetta er eðlileg þróun og viðbúin, yngra fólk hefur ekkert að sækja í fréttatíma sjónvarpsstöðva. Netið er miðillinn. Sjá frétt á Amx. Nú er um að gera fyrir ríkið að selja fréttastofu Rúv og gera hana að heildsölufréttamiðlara sem aðrir fjölmiðlar geta keypt fréttir af.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Er það RÚV-Reuters eða RÚV-Tass? Félagsskapurinn er ekki sérlega frýnilegur, hvor sem yrði ofaná.
Ragnhildur Kolka, 8.12.2008 kl. 13:27
Datt þetta nú bara svona í hug. Gæti verið möguleiki að leigja útvarpshúsið undir mismunandi útvarpsstöðvar sem myndu keppa sín á milli og kaupa þjónustu Fréttastofunnar. Veit það annars ekki.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 8.12.2008 kl. 21:59
Einhvers staðar verður hugmyndin að fæðast.
Ragnhildur Kolka, 9.12.2008 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.