29.9.2021 | 18:09
Reynir á Stað er kominn í stjórnmálin
Snjáldra vegur að málfrelsi, hún vegur að skoðanafrelsi, hún hindrar opin og frjáls skoðanaskipti, hún vegur að sannleiksleitinni. Það sýnir þetta stutta myndband frá John Stossel. Það voru greinilega mistök hjá Snjáldru að ráða Reyni frá Stað til að skera úr um hvað er rétt og hvað er rangt, hvað er satt og hvað er logið. Um leið og hann var kominn með völd byrjaði hann að misnota þau í pólitískum tilgangi. Óhjákvæmilega vaknar sú spurning hvort það voru RAUNVERULEGA mistök hjá stjórnendum fyrirtækisins að ráða þessa utanaðkomandi aðila til að ritskoða efni á síðunni. Hugsanlega eru þeir í sömu ókræsilegu kjötsúpunni og flestir fjölmiðlar þar vestra. Stossel gerir rétt með því að leggja fram kæru. Ef ekki með góðu, þá með hörðu. Nú er að sjá hvort dómsvaldið hafi burði til að skikka þessa vandræðagemlinga til hlýðni.
Flokkur: Mannréttindi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.