Færsluflokkur: Sjónvarp
8.12.2008 | 11:37
Áhorfendum sjónvarpsfrétta fækkar
Þetta er eðlileg þróun og viðbúin, yngra fólk hefur ekkert að sækja í fréttatíma sjónvarpsstöðva. Netið er miðillinn. Sjá frétt á Amx. Nú er um að gera fyrir ríkið að selja fréttastofu Rúv og gera hana að heildsölufréttamiðlara sem aðrir fjölmiðlar geta keypt fréttir af.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sambandið stökkpallur til frekari frægðar og auðs
- Listagleði í vestrinu villta
- Samspil Sveindísar og Hlínar vekur heimsathygli
- Stjörnuparið ætlar að halda risastórt brúðkaup
- Ísland sigrar á stærsta dansmóti heims
- Fyrrverandi aðstoðarkona sakar Kanye West um kynferðisbrot
- Aflýstu tónleikum með nokkurra mínútna fyrirvara
- Mig langar ekki að vera hrædd
- Stjörnufans á Íslandi það sem af er ári
- Einhleyp og berar bossann á samfélagsmiðlum
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.