Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Loftleiđamynd fćr góđar viđtökur

Mađur veit aldrei hvernig hlutunum er tekiđ, ţannig ađ ţađ var óvćnt ánćgja ađ heyra ađ áhorfendur voru ánćgđir međ myndina, en hún var sýnd á sérstakri forsýningu fyrir ţá sem ađ henni stóđu, fjölmiđla- og ađra merkismenn á miđvikudag.

Ég tók ţá ákvörđun ađ segja ţessa sögu alla, sama hversu óţćgilegt ţađ kynni ađ verđa. Skođanir mínar á sameiningu flugfélaganna tveggja, Loftleiđa og Flugfélags Íslands 1973 urđu til viđ gagnaöflun og rannsóknir. Morgunblađiđ gerđi ţetta raunverulega kleift, sparađi gríđarlega vinnu og gaf góđa yfirsýn, en gömul blöđ má skođa og fletta og leita í eftir leitarorđum. Ég hvet alla áhugamenn um ţessi mál ađ fletta gömlum Moggum. Ef til dćmis er leitađ eftir orđinu Birgir Kjaran, kemur í ljós ađ hann var í nefndinni sem skipti flugleiđunum milli flugfélaganna 1952 ţar sem hlutur Loftleiđa var svo rýr, ađ ţeir hćttu innanlandsflugi, og Birgir ţessi Kjaran var síđar stjórnarformađur Flugfélags Íslands og Formađur bankaráđs seđlabankans og ţađ sem etv. er mikilvćgast: Hann var umsjónarmađur ríkisábyrgđasjóđs. Eins og kunnugt er fékk Flugfélag Íslands ávallt ríkisábyrgđir fyrir sínum lántökum sem gaf ţeim betri vaxtakjör og öryggisnet ef ekki vćri til aur fyrir afborgunum lána. Til dćmis af Ţotunni sem ţeir keyptu 1967.

Tillaga ađ nýjum málshćtti: Gott er ađ vera beggja vegna borđs.

Jćja, ég ćtla nú ekki ađ rekja ţá sögu frekar heldur ţakka Morgunblađinu kćrlega fyrir ţetta framtak ađ gera mér kleift ađ skođa ţađ á netinu.

Ríkisábyrgđasjóđur borgar brúsann

Strax eftir ađ ţotan var vígđ međ pompi og prakt ţurfti ríkiđ ađ greiđa af henni. Morgunblađiđ 21. október 1969.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 100235

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband