Leita í fréttum mbl.is

Punktar

Vilhjálmur Egilsson bendir á áhugaverðan hlut, að erlendir bankar eigi að koma að íslensku bönkunum til að skapa traust þeirra. Ríkisbankar sem klippa á erlenda lánardrottna missa traust þeirra. Ólíklegt er að þeir veiti lán til bankanna í bráð. 

Á Íslandi er gjaldmiðill sem gefinn er út af ríkinu. En þrátt fyrir það tekur þetta sama ríki og sveitarfélög lán í erlendum myntum. Hafna með öðrum orðum eigin gjaldmiðli. Hvers vegna er það?

Grein Heiðars Más Guðjónssonar og Ársæls Valfells um að hægt sé að taka upp aðra gjaldmiðla hér án þess að ganga í tolla-, skrifræðis- og miðstýringarbandalög er afar áhugaverð. Þeir eru ekki einir um þessa skoðun. Nýr gjaldmiðill án Evrópusambandsins er nákvæmlega það sem Ísland þarf. Ef það verður haldin þjóðaatkvæðagreiðsla um fyrirkomulag okkar til framtíðar, ætti þessi möguleiki að vera á seðlinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 114070

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband