Leita í fréttum mbl.is

Útlitið afar dökkt í Bretlandi

Þrátt fyrir 50 milljarða punda meðgjöf og lækkun stýrivaxta heldur FTSE vísitalan áfram að lækka. Ætli þeir kasti öðrum 50 milljarða björgunarhring í sjóinn eða fari endanlega á hausinn?

Ég ráðlegg öllum breskum sparifjáreigendum að taka út sín pund og hlusta ekki á tal stjórnmálamanna. Aðgerðir þeirra eru ekki að skila neinum árangri enda gamlir kommúnistar sem hafa ekki hundsvit á fjármálum og geta einungis stjórnað í góðæri.

Ég hvet alla sem hafa jafn miklar áhyggjur og ég af Bretlandi að skrifa á enskar síður þau skilaboð að allir skuli taka sparifé sitt út áður en það verður of seint. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því að hafa ekki gert allt sem í mínu valdi stendur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband