Leita í fréttum mbl.is

Einhentur maður klappar

Æringinn Jay Leno er með „horn“ í þætti sínum sem ég hef ákaflega gaman að og kallast á útlensku Headlines. Í horninu sýnir hann aðsent efni úr pappírsmiðlum sem leikið hefur verið grátt af prentvillupúkanum eða fyrirsagnir sem eru klaufalega samdar, eins og sú úrklippa sem hér má sjá.

Klappað með einni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

Hvað átti þetta að vera. Hata að viðurkenna að ég "fatta"ekki þennan.

Var hann vopnaður, eða?

Beturvitringur, 18.1.2008 kl. 14:57

2 Smámynd: Guðmundur Bergkvist

HAHAHAHAHA! Vopnaður....  One-armed þýðir einhentur vinan, og það þarf víst tvær hendur til að klappa.

Guðmundur Bergkvist, 18.1.2008 kl. 16:26

3 Smámynd: Beturvitringur

já, eeeen, þar sem ég sá hann ekki fyrir mér klappa saman höndinni, ætlaði ég að vera svona fyndin, mistókst. Skildi enskuna og ímyndaði mér aðstæðurnar.

"Applaud" þýðir auðvitað líka að láta ánægju sína í ljós - og það með fleiri aðferðum en lófaklappi.

Sbr. ég myndi ekki þýða "ör í andliti" sem "arrow in face".  bahh

Beturvitringur, 19.1.2008 kl. 18:04

4 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Það er einmitt þetta sem er svo skemmtilegt við fyrirsagnir sem hafa tvíræða merkingu. Höfundurinn ætlar að segja eitthvað og meinar það, en svo koma grallararnir auga á aðra merkingu. Fokhelt hús fauk á Suðureyri. Lenti í átökum við Reykjavíkurapótek. Það er mikilvægt að halda þessu til haga.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 20.1.2008 kl. 00:54

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Og "Laust sæti í fullri flugvél."

Hrannar Baldursson, 20.1.2008 kl. 14:17

6 Smámynd: Beturvitringur

"Lærið söng!"

Beturvitringur, 20.1.2008 kl. 15:44

7 Smámynd: Beturvitringur

"Þeir hleyptu brúnum þegar þeir sáu salernisaðstöðuna"

Beturvitringur, 25.1.2008 kl. 00:05

8 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Sindri Guðjónsson, 25.1.2008 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 114026

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband