Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

100% af engu eđa 25% af mörgu?

Vćri ekki nćr ađ lćkka eđa fella niđur ađkomuskatta til landsins? Ţađ skilar miklu meiri tekjum til landsmanna ađ fá sem flesta ferđamenn til landsins ţví ţeir kaupa vörur og ţjónustu sem er međ hćsta virđisaukaskatti í heimi, fylla tankinn međ háskattaeldsneyti og skola matnum niđur međ háskattavíni.

Skattahugmyndaauđgi ţeirra sem ráđa ferđ ríkisfjármálanna í dag er takmarkalaus, en ađ sama skapi grunnhyggin. Ţeir virđast ekki átta sig á einföldustu hlutum. Til dćmis ţví ađ betra er ađ fá lítinn hluta af stórri köku, en stóran hluta af lítilli köku.

Atvinnulífiđ á Íslandi ţarf hvatningu og uppörvun. Skattastefna ríkisstjórnarinnar hefur lamandi áhrif.


mbl.is Sérstakt farţegagjald lagt á
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Búiđ er ađ panta girđingu úr Reykjavík“

Hvađ vita ţessir sérfrćđingar fyrir sunnan? Vćri ekki nćr ađ panta girđingu ađ utan?
mbl.is Hrauniđ verđur afgirt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ávísun á spillingu

Miklu nćr vćri ađ skapa hér almennar ađstćđur og ađlađandi fyrir öll fyrirtćki, erlend sem innlend. Ţađ er hlutverk löggjafans ađ setja almennar reglur, en ekki setja sig í ţá ađstöđu ađ gera útbýtt ívilnunum eftir geđţótta. Eru engin takmörk fyrir ţví hve stjórnmálamenn ćtla ađ ţvćlast fyrir lífinu í ţessu landi? Ţađ er útbreiddur misskilningur ađ landiđ ţrífist ekki án ţeirra. Ţađ ţrífst ţrátt fyrir ţá. Nýlegar efnahagsţrengingar má ađ stórum hluta skrifa á getuleysi og kunnáttuleysi stjórnmálamanna. Ţarf frekari vitna viđ?
mbl.is Ekki sérlög um ívilnanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband