Leita í fréttum mbl.is

Völd til sölu

Steingrímur J. Sigfússon hefur ákveðið að kaupa völdin og greiða fyrir þau með upphæðinni sem endurgreiðslu Icesave nemur. Þetta blasti við af ummælum hans í gærkvöldi er hann var spurður um efasemdir Lee C. Buchheit lagasérfræðings. Engu virðist skipta hvaða efasemdir og athugasemdir koma fram, þær eru allar of seint fram komnar. Svo virðist sem Alþingi eigi bara að rétta upp hönd, það sé búið að „semja“. Alþingi er í huga Steingríms eins og hver önnur afgreiðslustofnun, svona eins og Þjóðskrá sem prentar út vottorð og stimplar þau og áritar.

Þetta er ömurlegur veruleiki stjórnmálanna. Völdin fyrst, svo þjóðarheill. Í jafn mikilvægu máli er með hreinum ólíkindum hvernig þessi maður hagar sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband