Leita í fréttum mbl.is

Völd til sölu

Steingrímur J. Sigfússon hefur ákveđiđ ađ kaupa völdin og greiđa fyrir ţau međ upphćđinni sem endurgreiđslu Icesave nemur. Ţetta blasti viđ af ummćlum hans í gćrkvöldi er hann var spurđur um efasemdir Lee C. Buchheit lagasérfrćđings. Engu virđist skipta hvađa efasemdir og athugasemdir koma fram, ţćr eru allar of seint fram komnar. Svo virđist sem Alţingi eigi bara ađ rétta upp hönd, ţađ sé búiđ ađ „semja“. Alţingi er í huga Steingríms eins og hver önnur afgreiđslustofnun, svona eins og Ţjóđskrá sem prentar út vottorđ og stimplar ţau og áritar.

Ţetta er ömurlegur veruleiki stjórnmálanna. Völdin fyrst, svo ţjóđarheill. Í jafn mikilvćgu máli er međ hreinum ólíkindum hvernig ţessi mađur hagar sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband