Leita frttum mbl.is

Sjlfstisflokkurinn

tt Sjlfstisflokkurinn hafi fari villur vega undanfarin r, tnt sjlfum sr undir stjrn stulausra manna, er s flokkur engu a sur s flokkur sem kemst nst v a standa fyrir au sjnarmi sem g ahyllist. Af vondum kostum stunni er hann illskstur. Eins og lesendur hafa kannski teki eftir, er g enginn adandi stjrnmlamanna yfirleitt. Stjrnmlamenn vorra daga virast halda a eir einir hafi frtt spil egar a kemur a byrg og rdeild. eir lta a v er virist stjrnmlin sem tkifri til a leika sr launum. a hefur komi takanlega ljs undanfari a eir hafa margir hverjir ekkert sinnt hlutverki snu. Veri ti a aka oranna fyllstu merkingu (hver man ekki eftir Bjrgvini G. Sigurssyni sem vissi ekkert um stand efnahagsmla en var rherra viskipta! Og hann er efsta sti einhverju kjrdmi eins og ekkert hafi skorist).

a er vitaskuld reginhneyksli a stjrnmlamenn skyldu samykkja lg um a gera stjrnmlaflokkana a rkisstofnunum. Hundru milljna renna sji flokkanna ri hverju og eir urfa ekkert a gera grein fyrir fnu. essum lgum arf a breyta hi fyrsta, enda hefur rki ekki efni a kosta starfsemi stjnrmlaflokkanna lengur.

A mnum dmi arf a setja stjrnmlamnnum skorur formi eia ea reglna, eins og til dmis a stofnanir sem undir runeytin heyra, veri a vera rekin innan eirra marka sem fjrlgin setja eim. A rum kosti veri rherrarnir ltnir sta refsingu, fangelsi ea afsgn. Menn eru sendir fangelsi fyrir a stela nokkrum milljnum. Halli rkisstofnunum upp milljnatugi ea jafnvel hundru eru ltin talin. a er sttanlegt.

Einnig arf a fara fram umra um a hvaa hlutverki rki a gegna jflaginu. a er tkt a rki hagi sr eins og klikkaur einrisherra sem bannar etta og hitt eftir eigin getta. Grundvallar reglan skal vera s a fullori flk beri byrg sjlfu sr og s frjlst gjra sinna hvort sem a vilji setja ofan sig vmuefni, spila fjrhttuspil ea fkka ftum ea bara hva sem v dettur hug. Ofstki gegn nektardansi og sumum vmuefnum er birtingarmynd ess a vikomandi ailar geta ekki horfst augu vi eigin eli, pkann ef svo mtti kalla, sjlfum sr. Pkinn verur ekki bldur, lg gegn honum munu aeins gera hann grimmari og miskunnarlausari. Rki ekki a taka a sr a vera allt um lykjandi umsjnaraili sem hrifsar til sn byrg sem a vera hvers og eins. Um lei og byrgin er farin er frelsi fari lka.

g vona a Sjlfstisflokkurinn setji frelsi einstaklingsins og vrn um byrg manna sjlfum sr oddinn. mun honum vel farnast. Vinstri stjrnin sem a llum lkindum verur myndu eftir kosningar og springur svo loft upp eftir eitt ea tv r, gefur Sjlfstisflokknum krkomi tkifri til a n aftur vopnum snum og hinn nja formann a festa sig sessi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Finnur Brarson

Frelsi einstaklingsins er bara fyrir tvalda. En g ber viringu fyrir vali nu g s ekki sammla.

Kveja

Finnur Brarson, 16.4.2009 kl. 17:21

2 Smmynd: Ragnhildur Kolka

Heyr, hey, Sigurgeirr.

lklegt er a nokkur flokkur uppfylli allar hugmyndir manna um hvernig samflag vi viljum sj. En g er sammla a frelsi einstaklinsgsins skiptir megin mli. v frelsi fylgi byrg.

v miur virast menn hafa misst sjnar eirri grundvallarreglu sustu rum. Og v fr sem fr.

Ragnhildur Kolka, 16.4.2009 kl. 19:42

3 Smmynd: Ingvar Valgeirsson

J, vi skulum ekki missa okkur hyggjupakkanum svo vinstristjrn taki vi eftir kosningar. Vinstristjrn hefur rugglega aldrei seti heilt kjrtmabil hrlendis.

Ingvar Valgeirsson, 20.4.2009 kl. 00:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband