Leita í fréttum mbl.is

Sökudólgurinn

Hverjir eru ţađ sem bjóđa sig fram til ađ stjórna efnahagslífinu? Stjórnmálamenn.

Hverjir eru ţađ sem setja leikreglurnar á markađnum? Stjórnmálamenn.

Hverjir eru ţađ sem settu ríkisábyrgđ á innistćđur í bönkum? Stjórnmálamenn.

Hverjir eru ţađ sem nú eru ađ reyna ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur? Stjórnmálamenn.

Hverjir eru ţađ sem setja á stofn eftirlitsstofnanir á borđ viđ Fjármálaeftirlitiđ? Stjórnmálamenn.

Hverjir hafa međ hagstjórn landsins ađ gera? Stjórnmálamenn.

Hverjir sömdu fyrir Íslands hönd um EES? Stjórnmálamenn.

Hverjir ákveđa stýrivexti? Stjórnmálamenn.

Hverjir hafa umsjón međ seđlaprentun? Stjórnmálamenn.

Hverjir funduđu međ breskum stjórnvöldum um Icesave? Stjórnmálamenn.

Hverjir hćkkuđu lánshlutfall Íbúđalánabanka ríkisins upp í 90%? Stjórnmálamenn.

Hverjir lánuđu í nafni Íbúđalánabanka ríkisins öđrum bönkum 100 milljarđa í samkeppni viđ Kaupţing á húsnćđislánamarkađi međ tilheyrandi verđbólu? Stjórnmálamenn.

Hverjir reka Seđlabankann? Stjórnmálamenn.

Hverjum er hrun fjármálamarkađsins ađ kenna? Nú auđvitađ Kaupţingi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ veljum jú stjórnmálamennina ég og ţú, og munum gera áfram. Vonandi getum viđ valiđ fólk eftir verđleikum seinna meir. Ţađ eru ekki allir eins klárir og viđ tveir ţegar kemur ađ vali á flokkum, eđa fólki sem viđ treystum fyrir okkar málum. Ég er ekki i vafa um ţađ ađ viđ tveir höfum kosiđ rétta flokkinn hingađtil, báđir tveir. Ţótt viđ höfum ekki alltaf veriđ sammála í pólítík, verđum viđ ađ vona ráđandi kraftar ţverri fljótt.

Vilberg Olafsson (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 21:15

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ráđandi kraftar sem nú eru uppi hafa fólginn í sér sjálfseyđingarkraft í formi óraunsćrra hugmynda um fyrirkomulag mála sem mun ýta ţeim aftur út á jađarinn ţar sem ţeir eiga heima.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 16.4.2009 kl. 05:21

3 identicon

... eins og stendur í auglýsingaritinu "Pósturinn" á Vesturlandi...

Tilvitnun byrjar: 

"Og enn sefur ţjóđin"

Vaknađu kjósandi, vaknađu!

Hvers virđi er kosningarétturinn ţegar ţingmađurinn sem ţú kýst, getur skipt um flokk eftir kosningar og stoliđ ţingsćtinu međ sér.

Verđur ţú misnotađur á kjördag?

spyr Svavar Garđarsson, Búđardal íslenskur ríkisborgari međ ónýtan kosningarétt.

Tilvitnun lýkur.

Góđborgari Akraness (IP-tala skráđ) 24.4.2009 kl. 13:53

4 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ţađ er ákveđin tilhneiging hjá mótmćlaflokkum ađ ţingmenn ţeirra skipti um hest í miđri á. Ţetta er vandamál. Ţú kýst flokk en ekki mann en ţegar upp er stađiđ er ţađ mađurinn en ekki flokkurinn sem á atkvćđiđ ţitt. Eđlilegra vćri ađ ef ţingmađur ákveđins flokks vill fara í annan flokk eigi gamli flokkurinn ţingsćtiđ og varamađur viđkomandi ţingmanns taki viđ.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 24.4.2009 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband