Leita í fréttum mbl.is

Hreyfði fingurinn frá vinstri til hægri

Sigurgeir Orri (40) hreyfði vísifingur vinstri handar frá vinstri til hægri í gær. Í samtalið við blaðið, skömmuÖrin sýnir áætlaða hreyfingu fingursins áður en það fór í prentun, sagði hann að þótt hann gerði það margsinnis á dag, var þetta sérstaklega eftirminnilegt. „Fingurinn færðist nefnilega til hægri á stólbríkinni og benti þá á sjónvarpið sem ég var að horfa á.“ Slefað og skeint tekur undir með Sigurgeiri Orra, þetta er afar sérstakt. En hvað var að gerast í sjónvarpinu? Það vilja allir lesendur vita. „Ekkert, það var slökkt á því. Ég var að horfa á það vegna þess að ég sat þannig í stólnum.“ Einmitt það.

Slefað og skeint þakkar Sigurgeiri Orra kærlega fyrir spjallið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Bergkvist

Slefað og skeint þakkar fyrir steiktustu bloggfærslu ársins og bendir fólki að horfa á sjónvarpið með kveikt á því, það er svo mikið betra.

Guðmundur Bergkvist, 15.11.2007 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 114014

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband