Leita frttum mbl.is

Kominn t r brauskpnum!

Hvtt brau er herramannsmaturSigurgeir Orri (40) er kominn t r brauskpnum. a gerist annig, sagi Sigurgeir Orri samtali vi blai, a g htti a kaupa 3, 4, 5, 6 og 7 korna brau, heilsubrau, speltbrau, hverabrau og hva etta dt n heitir allt saman. N kaupi g eingngu hvtt brau v mr ykir a best og hefur raunar alltaf tt.

Samviskubit fr skurunum

egar g var barn var mr kennt a franskbrau vri hollt en heilhveitibrau hollt og g fkk samviskubit hvert sinn sem g borai franskbrau. Svo komu brau me korni og au ttu taka heilhveitibrauinu fram hollustu. a sem sl au svo t var speltbraui, a tti aldeilis a vera langhollast heimi, enda baka r korni sem vaxi hefur villt milljn r. Samviskusamlega elti g hollustubylgjuna eins og fln. En n er g sem sagt httur v; er kominn aftur heim.Skpurinn sem Sigurgeir Orri kom t r

armaktti

a hefur veri sagt a hvtt brau, brau n korna, s vont garnirnar, s svokalla armaktti. Ertu sammla v? Nei, a er g ekki. A minnsta kosti sakna mnir armar ekki fjlkornabrausins. g tel a s bbilja a kornabrau s gott garnirnar s eingngu slumennska. Flki er seld essi speki lknisfrilegum forsendum. Ekki fyrsta skipti, a get g sagt r. Ef telur a korn geri irunum gott mli g me a fir r til dmis 1 bolla af birkifri og skolir v niur me mysu. En n ykir sumum gott a bora brau me korni og skist beinlnis eftir v. Til a mynda er rnstykki me birkifri gur matur. v er g sammla. Mr ykir rnstykki me birki mjg gott, enda er a hvtt brau skreytt me korni. g er ekki a halda v fram a ll brau nnur en hvt su vond, tt a standi svart hvtu hr a framan. a var til a mynda brau sem fkkst Matval (ea var a mjlkurbin?) inghlsbrautinni sem mr tti afar gott. a var la la heilhveitibrau, en skorpan var g; hn var rtt brennd. N fst etta brau ekki lengur. Einnig tti mr normalbrau nokku gott, srstaklega ef a var smurt ykkt lag af smjri. egar g borai a fannst mr eins og g vri normal, flli hpinn. N um stundir gerir kki etta fyrir mig. egar g drekk kk finnst mr g vera hamingjusamur og hluti af einhverju skemmtilegu, hl me fallega flkinu.

Uppskriftir

Rista brau hltur a luma uppskriftum ef g ekki ig rtt? a er hrrtt hj r, og er til marks um hversu vel hefur unni heimavinnu na. Hr er uppskrift a lttum rtti: Tvr franskbrausneiar um a bil 12 mm ykkar. Ekta smjr, Gotta-oststykki, braurist, smjrhnfur, ostahnfur. Brausneiarnar settar brauristina og ristaar ar til r kemur gullinn grillblr. Teknar r brauristinni og smurar me ykku lagi af ekta smjri. Tvr til rjr sneiar af osti, eftir smekk, settar hvora snei. Tillaga a melti: Mysa me einni teskei af mysingi.

Slefa og skeint akkar Sigurgeiri Orra fyrir spjalli og hvetur lesendur til a prfa uppskriftina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband