Leita í fréttum mbl.is

Ummæli ársins

„Fólk heldur áfram að ferðast til USA þrátt fyrir rosalega andstöðu á heimsvísu við hernaðaraðgerðir þeirra. Hvers vegna ætti fólk að hætta að ferðast til Íslands þótt við veiðum örfáa hvali?“

Margrét St Hafsteinsdóttir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Jamm, mæli hún manna heilust, fann samt ekki orðin á síðunni hjá henni.

Berglind Steinsdóttir, 17.6.2007 kl. 10:10

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Enda ekki skrýtið, hún skrifaði þetta sem athugasemd hjá mér

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 17.6.2007 kl. 10:28

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það eru til nokkrar skýrslur sem segja að hvalveiðar Íslendinga hafi engin áhrif á ferðamannaiðnaðinn, þetta er bara væl í hvalaskoðunarmönnum en aftur á móti er aldrei talað um það að lægstu launin á Íslandi greiðir ferðamanniðnaðurinn.

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ.

Jóhann Elíasson, 17.6.2007 kl. 12:07

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Er ég orðin fræg á síðunni þinni Sigurgeir Orri?

Annars......... Gleðilegan þjóðhátíðardag

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 13:56

5 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ekki bara fræg, heldur komin í virðingarhásæti. Sömuleiðis gleðilegan þjóðhátíðardag.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 17.6.2007 kl. 20:04

6 Smámynd: MARKAÐSSETNING Á NETINU

Jóhann, getur þú bent mér á hver ég kemst yfir þessar skýrslur?

MARKAÐSSETNING Á NETINU, 17.6.2007 kl. 20:29

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef ekkert verið á netinu í kvöld Guðmundur en nú get ég reddað þér lesefni áður en þú ferð að sofa.  T.d. eru skýrslur um þetta hjá Ferðamálaráði, Útflutningsráði, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, ég gæti nefnt fleiri en ég hugsa að þetta sé nóg lesefni fyrir þig í bili.

Jóhann Elíasson, 17.6.2007 kl. 22:57

8 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég hafði ekki hugmynd um að fólk í ferðamannaiðnaðinum á Íslandi hefði svona lág laun, af því maður heyrir þau aldrei kvarta

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 23:35

9 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Hvar eru verkalýðsfélögin? Eru þau kannski of upptekin við að vernda hagsmuni Portúgala á Kárahnjúkum að þau mega ekki vera að því að sinna Íslendingum á lúsarlaunum?

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 18.6.2007 kl. 07:26

10 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já örugglega við ættum stundum að líta okkur nær.

Jóhann Elíasson, 18.6.2007 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband